Fundargerð 132. þingi, 41. fundi, boðaður 2005-12-09 23:59, stóð 18:37:55 til 19:12:31 gert 9 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

föstudaginn 9. des.,

að loknum 40. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Hæstaréttardómur í máli jafnréttisstýru.

[18:38]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Afbrigði um dagskrármál.

[19:00]


Starfsmannaleigur, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál. --- Þskj. 596.

Enginn tók til máls.

[19:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 614).


Einkaleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (nauðungarleyfi). --- Þskj. 597.

Enginn tók til máls.

[19:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 615).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 236. mál (EES-reglur, læknar í starfsnámi). --- Þskj. 236.

Enginn tók til máls.

[19:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 343. mál (varasjóður viðbótarlána). --- Þskj. 377.

Enginn tók til máls.

[19:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 617).


Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 351. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 385.

Enginn tók til máls.

[19:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 618).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts o.fl.). --- Þskj. 598.

Enginn tók til máls.

[19:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 619).


Fjarskiptasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 191. mál. --- Þskj. 599.

Enginn tók til máls.

[19:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 620).


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 174. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 174.

Enginn tók til máls.

[19:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Búnaðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 332. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 600.

Enginn tók til máls.

[19:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 622).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (verðmiðlunargjöld). --- Þskj. 601.

Enginn tók til máls.

[19:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 623).


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (afnám opinberrar verðskrár fyrir einangrunarstöðvar). --- Þskj. 472.

Enginn tók til máls.

[19:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 624).


Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 340.

Enginn tók til máls.

[19:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 625).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 179. mál (reiknireglur, endurgreiðsla og lækkun gjalds). --- Þskj. 602.

Enginn tók til máls.

[19:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 626).


Dýravernd, 3. umr.

Stjfrv., 312. mál (EES-reglur, bann við tilraunum á dýrum við prófun snyrtivara). --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

[19:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 627).


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 189. mál (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur). --- Þskj. 604.

Enginn tók til máls.

[19:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 628).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (úttekt faggilts aðila). --- Þskj. 341.

Enginn tók til máls.

[19:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 629).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 405. mál. --- Þskj. 560.

Enginn tók til máls.

[19:09]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 569.

[19:10]

[19:12]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 630).

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------